Húnaþing vestra í 2. sæti í sundkeppni sveitarfélaganna eftir fyrsta dag hreyfiviku!

Hreyfivikan byrjar vel í Húnaþingi vestra og fékk Íþróttamiðstöðin um það bil 131 gesti í gær,mánudag!

Hér að neðan má svo sjá niðurstöður úr sundkeppninni eftir fyrsta daginn og gaman að sjá að okkar sveitarfélag er í 2. sæti sem við getum að sjálfsögðu verið stolt af.

Staðan eftir fyrsta dag:

Rangárþing Ytra

27m á hvern íbúa

Húnaþing vestra

21m á hvern íbúa

Seyðisfjörður

15m á hvern íbúa

Stykkishólmur

14m á hvern íbúa

Þingeyri

12m á hvern íbúa

Rangárþing eystra

11m á hvern íbúa

Strandabyggð

11m á hvern íbúa

Blönduós

10m á hvern íbúa

Fjallabyggð

9m á hvern íbúa

Egilsstaðir

6m á hvern íbúa

Hveragerði

6m á hvern íbúa

Norðurþing

5m á hvern íbúa

Árborg

4m á hvern íbúa

Akureyri

4m á hvern íbúa

Garður

3m á hvern íbúa

Hornafjörður

3m á hvern íbúa

Grindavík

2m á hvern íbúa

Sandgerði

1m á hvern íbúa

Var efnið á síðunni hjálplegt?