Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur

Minnt er á möguleika framhaldsskólanema sem stunda nám fjarri heimili til jöfnunarstyrks frá Menntasjóði námsmanna

https://menntasjodur.is/jofnunarstyrkur/

Hverjir geta fengið jöfnunarstyrk?

Nemendur á framhaldsskólastigi sem stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni geta átt rétt á jöfnunarstyrk.

  • Nemandi telst stunda reglubundið nám sé hann skráður í og gengið til prófs í a.m.k. 20 FEIN-einingum á önn.
  • Námsmenn í starfsnámi/iðnnámi og aðfaranámi geta átt rétt á bæði námslánum og jöfnunarstyrk. Námsmaður getur þó ekki fengið bæði jöfnunarstyrk og námslán á sömu önn.
  • Nemendur í launuðu starfsnámi eiga ekki rétt á jöfnunarstyrk.
  • Háskólanemar eiga ekki rétt á jöfnunarstyrk

Fjölskyldusvið

Var efnið á síðunni hjálplegt?