Laus störf í Grunnskóla Húnaþings vestra

mynd.logo.jpg

Laus störf í Grunnskóla Húnaþings vestra

    • 40-50% starf smíðakennara frá 1. ágúst 2016 á yngsta stigi. Kennsluréttindi í grunnskóla skilyrði og ráðið samkvæmt kjarasamningi FG og SNS.

    • 100% tímabundin staða stuðningsfulltrúa og umsjónarmanns frístundastarfs frá 1. ágúst til 31. desember 2016. Ráðið er samkvæmt kjarasamningi Samstöðu og SNS.

    • Tvær 100% stöður stuðningsfulltrúa frá 1. ágúst 2016 eða fyrr. Ráðið er samkvæmt kjarasamningi Samstöðu og SNS.

    • 100% staða skólaliða frá 1. ágúst 2016 eða fyrr. Ráðið er samkvæmt kjarasamningi Samstöðu og SNS.

    • 50% staða skólaliða frá 1. ágúst 2016 eða fyrr. Ráðið er samkvæmt kjarasamningi Samstöðu og SNS.

       

    • Umsóknarfrestur er til 20. maí 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá og nafni umsagnaraðila skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga eða á netfangið grunnskóli@hunathing.is.

Nánari upplýsingar má nálgast hjá skólastjóra: Sigurði Þór Ágústssyni 455-2900/862-5466 eða á netfanginu grunnskoli@hunathing.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?