Við Grunnskóla Húnaþings vestra er lausar eftirfarandi tímabundnar stöður:
80% staða stuðningsfulltrúa - tímabundin staða frá 15. ágúst til áramóta með möguleika á framlengingu.
80% staða stuðningsfulltrúa - tímabundin staða skólaárið 2023-2024 frá 15. ágúst 2023
100% staða stuðningsfulltrúa - tímabundin staða skólaárið 2023-2024 frá 15. ágúst 2023.
Möguleiki er á fleiri tímabundnum stöðum stuðningsfulltrúa.
Nánari upplýsingar veitir Eydís Bára Jóhannsdóttir skólastjóri á netfanginu eydisbara@skoli.hunathing.is. Umsóknir skulu berast á sama netfang.
Helstu verkefni og hæfnikröfur:
-
Æskilegt að hafa lokið námi sem stuðningsfulltrúi
-
Stuðningur og gæsla við nemendur í skóla og frístundastarfi.
-
Gæsla í frímínútum.
-
Jákvæðni, lipurð, sveigjanleiki og góð færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg.
-
Reynsla af vinnu með börnum æskileg.
-
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
-
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
-
Stundvísi.
-
Góð íslenskukunnátta.
-
Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi.
-
Umsóknarfrestur er til 30. júní 2023.
-
Upplýsingar um umsagnaraðila.
-
Starfsferilsskrá.
Skv. grunnskólalögum nr.91/2008 er óheimilt er að ráða einstakling til starfa við grunnskóla sem hlotið hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild skólastjóra til að afla upplýsinga úr sakaskrá.
Laun skv. kjarasamningi SGS við sveitarfélög.
Þeir sem hafa áður sent inn umsókn um starf í skólanum geta vísað til hennar í stað þess að senda nýja ef nýjar upplýsingar þurfa ekki að koma fram.
Skólastjóri