Lóð Grunnskólans

Lóð Grunnskólans á Hvammstanga tók heldur betur góðum breytingum í haust þegar kláraðar voru framkvæmdir við hæðarmismun fyrir sunnan skólann að austanverðu.  Aðkoma og aðlaðandi umhverfi, styrkir jákvæða ímynd skólans  og notendur fá sín notið í fallegu umhverfi.

Verktakarnir, Benjamín Kristinsson og Pétur Daníelsson önnuðust verkið.

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru áður en framkvæmdir byrjuðu, á meðan framkvæmdum stóð og síðan þegar framkvæmdum var lokið.

1 janúar 2013-skolasvædi 079.jpg

3janúar 2013-skolasvædi 088.jpg

tækni 1025.jpg

IMG_1624.JPG

2015-10-02 08.40.44.jpg

Var efnið á síðunni hjálplegt?