Störf í skólum í Húnaþingi vestra

  • Staða leikskólakennara / leiðbeinanda, 100% starf frá 1. desember 2016.

  • Staða stuðningsfulltrúa í grunnskóla, 100% starf frá 1. janúar 2017

  • Staða skólaliða í grunnskóla, 57% starf frá 1. janúar 2017

  •  

    Leitað er að einstaklingum með

    • tilskilda menntun/leyfisbréf

    • skipulagshæfileika

    •  lipurð í mannlegum samskiptum

    • hæfni til að sýna frumkvæði í starfi og taka þátt í samstarfi.

    • jákvætt hugarfar í vinnu með nemendum er skilyrði.

    Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2016. Umsóknir berist á skrifstofu Húnaþings vestra, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga eða rafrænt:

    grunnskoli@hunathing.is - störf í grunnskóla

    leikskoli@hunathing.is - starf í leikskóla

    Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttar­félags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Upplýsingar um skólastarf í Húnaþingi vestra má finna heimasíðunni hunathing.is.

    Frekari upplýsingarveita Guðrún Lára Magnúsdóttir í síma 451-2343 / 891-8264, skólastjóri leikskóla og Sigurður Þór Ágústsson 4552911/8625466, skólastjóri grunnskóla

Var efnið á síðunni hjálplegt?