Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

362. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra (aukafundur) verður haldinn fimmtudaginn 22. desember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

  1. Álagning útsvars - breyting vegna samkomulags um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk.
  2. Samningur um rekstur Umdæmisráðs landsbyggða.
  3. Samningur um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands.
  4. Breyting á samþykkt um stjórn Húnaþings vestra, fyrri umræða.
  5.  Viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2022 nr. 6.

Unnur Valborg Hilmarsdóttir,
sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?