Sveitarstjórnarfundur

200. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss.

 

Dagskrá:

 

1.      Byggðarráð.

 

Fundargerð 748. fundar.

Fundargerð 749. fundar.

Fundargerð 750. fundar.

 

2.      Félagsmálaráð

 

Fundargerð 126. fundar.

 

3.      Fræðsluráð.

 

Fundargerð 133. fundar.

 

4.      Menningar- og tómstundaráð

 

Fundargerð 106. fundar.

 

5.      Skipulags- og umhverfisráð.

 

Fundargerð 210. fundar.

 

6.      Fundargerðir starfshóps um samþykktir og stjórnsýslu sameinaðs sveitarfélags.

 

Fundargerð 1. fundar frá 20. febrúar 2012.

Fundargerð 2. fundar frá 5. mars 2012.

Fundargerð 3. fundar frá 19. mars 2012.

Fundargerð 4. fundar frá 2. apríl 2012.

Fundargerð 5. fundar frá 23. apríl 2012.

Fundargerð 6. fundar frá 21. maí 2012.

Fundargerð 7. fundar frá 29. maí 2012.

Fundargerð 8. fundar frá 4. júní 2012.

 

7.      Reglugerðir og samþykktir og gjaldskrár.

 

a)      Gjaldskrár.

 

Fráveitugjald í Húnaþingi vestra.

 

b)      Reglur, ein umræða í sveitarstjórn.

 

Innritunarreglur í Tónlistarskóla Húnaþings vestra.

Reglur um fjárhagsaðstoð í Húnaþingi vestra.

Reglur um frístundakort

Reglur um námsmannaafslátt í leikskóla.

Reglur um niðurgreiðslu daggjalda vegna dagvistunar í heimahúsum.

Reglur styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Reglur um umferð í þéttbýli í Húnaþingi vestra.

Reglur um uppsetningu ljósastaura í dreifbýli

Reglur um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra.

Reglur um úthlutun styrkja vegna aksturs barna í Húnaþingi vestra.

Reglur um félagslega liðveislu.

Reglur um félagslega heimaþjónustu.

 

c)      Samþykktir og reglugerðir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

 

Hafnarreglugerð

Reglugerð fyrir Tónlistarskóla Húnaþings vestra.

Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra.

Samþykkt um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra.

Samþykkt um rotþrær og siturlagnir í Húnaþingi vestra.

 

d)      Samþykktir til síðari umræðu í sveitarstjórn.

 

Samþykkt um búfjárhald í Húnaþingi vestra.

Fjallskilasamþykkt Húnaþings vestra.

 

e)      Reglur sem falla eiga úr gildi.

 

Reglur um smáhýsi á lóðum.

Reglur um styrki vegna tónlistarnáms.

 

8.      Kosningar samkvæmt 57. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköpHúnaþings vestra.

 

a)      Kosning oddvita og varaoddvita.

b)      Kosning þriggja aðalmanna og þriggja varamanna í byggðarráð.

 

  1. 9.      Skýrsla sveitarstjóra.
  2. 10.  Sumarleyfi sveitarstjórnar.

 

 

Hvammstanga 11. júní 2012 

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?