SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

293. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 Dagskrá:

  1. Byggðarráð
    Fundargerðir 958. fundar frá 3. jan sl.
  2. Skipulags- og umhverfisráð
    Fundargerð 291. fundarfrá 4. jan. sl.
  3. Landbúnaðarráð
    Fundargerð 156. fundar frá 3. jan. sl.
  4. Félagsmálaráð
    Fundargerð 186. fundar frá 20. des. sl.
  5. Fræðsluráð
    Fundargerð 186. fundar frá 20. des. sl.
  6. Ungmennaráð
    Fundargerð 46. fundar frá 29. nóv. sl.
  7. Prókúra sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs
  8. Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2018.
  9. Skýrsla sveitarstjóra

 

Hvammstangi 9. janúar 2018
Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?