Sveitarstjórnarfundur 9. janúar 2025

Sveitarstjórnarfundur 9. janúar 2025

387. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 9. janúar 2025 og hefst kl.15:00

Dagskrá
Fundargerð
1. 2412003F - Byggðarráð - 1234
2. 2412004F - Byggðarráð - 1235
3. 2412002F - Ungmennaráð - 76
 
Almenn mál
4. 2411049 - Skipan starfshóps um opnunartíma leikskóla og grunnskóla í kjölfar kjarasamninga
5. 2412062 - Skipan starfshóps um byggingu björgunarmiðstöðvar
6. 2308018 - Jafnréttisáætlun 2023-2026
7. 2412063 - Reglur um birtingu gagna með fundargerðum
8. 2412051 - Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra, úthlutunarreglur og úthlutun 2025
9. 2411047 - Húsnæðisáætlun 2025
10. 2412064 - Innkaupareglur Húnaþings vestra
11. 2501003 - Lóðaleigusamningar
12. 2412067 - Samþykkt um tímabundinn afslátt af gatnagerðargjöldum
13. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?