Tilkynning frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Óvenju mikil forföll starfsmanna skólanna vegna gangna og rétta gera það að verkum, að þess er óskað að nemendur verði heima á morgun fimmtudag og/eða föstudag, þeir sem mögulega geta.

Vinsamlegast látið vita ef nemendur mæta ekki, bæði til skólans og viðkomandi bílstjóra. Athugið að skóli og gæsla verða eftir sem áður opin eins og venjulega þessa daga.

Með kveðju

stjórnendur

Var efnið á síðunni hjálplegt?