Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna bilunar á varmaskipti fyrir sundlaugina næst ekki að hita laugina upp að kjörhita og er hitastigið einungis um tuttugu gráður þessa dagana.

Unnið er í að fá nýjan varmaskipti sem fyrst en þangað til biðjum við gesti/íbúa velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?