Tilkynning frá sundlauginni á Hvammstanga

Tilkynning frá sundlauginni á Hvammstanga

 Vegna framkvæmda og viðgerða á heita pottinum hjá okkur verður hann lokaður næstu vikurnar.

 Stefnt er á að opna hann aftur í lok maí.

 Við biðjum gesti okkar innilega afsökunar á þessum óþægindum.

 Hinir pottarnir og sundlaugin verða að sjálfsögðu opin eins og venjulega

 

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?