Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2013

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2013

 

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 22. júlí s.l. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði.

Samþykkt var að styrkja eftirtalda:

 

Aron Stefán Ólafsson, nemi í umhverfisskipulagi

Guðrún Eik Skúladóttir, nemi í búvísindum

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, nemi í íslensku með þjóðfræði sem aukagrein.

Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, nemi í grunnskólakennarafræðum

Helga Rakel Arnardóttir, nemi í bókhaldi, viðurkenndur bókari.

Íris Rut Garðarsdóttir, nemi í sjúkraþjálfun

Sonja Líndal Þórisdóttir, nemi í reiðkennslu og þjálfun

Sverrir Jónsson, nemi í bílamálun

 

Hver ofantalinna hlaut 100 þúsund krónur í styrk úr sjóðnum.

 

Afhendingin fór fram þann 22. ágúst á Gauksmýri.

ágúst 2013 001 - Copy.jpg

ágúst 2013 003.jpg

ágúst 2013 005.jpg

ágúst 2013 010.jpg

Var efnið á síðunni hjálplegt?