Vinnuskólinn 2012

Vinnuskóli

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13-16 ára ungmenni.

Vinnuskólinn verður starfræktur frá 5. Júní – 15. Ágúst. Vinnutími er frá klukkan 8:30 til 12:00 árdegis og 13:00 til 16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags. Verkbækistöð er að Norðurbraut 10, Hvammstanga.
Verið er að kanna möguleika á starfsstöð á Borðeyri.

Ungmenni fædd árið 1996
fá vinnu í 6 ½ tíma á dag, 4 daga vikunnar (mán.-fim.) í 10 vikur.
Tímabil: 5. Júní - 15. ágúst
Laun á tímann m/orlofi 617,00 kr.
Tekjumöguleikar 160,408 kr.

Ungmenni fædd árið 1997
fá vinnu í 6 ½ tíma á dag, 4 daga vikunnar (mán.-fim.) í 8 vikur.
Tímabil: 5. Júní – 31. júlí
Laun á tímann m/orlofi 496,00 kr.
Tekjumöguleikar 103,119 kr.

Ungmenni fædd árið 1998
fá vinnu í 6 ½ tíma á dag, 4 daga vikunnar (mán.-fim.) í 6 vikur.
Tímabil: 5. Júní – 17. júlí
Laun á tímann m/orlofi: 424,00 kr.
Tekjumöguleikar: 66,168 kr.

Ungmenni fædd árið 1999
fá vinnu í 3 ½ tíma á dag, 4 daga vikunnar (mán.-fim.) í 4 vikur.
Tímabil: 5. Júní – 3. júlí
Laun á tímann m/orlofi: 353,00 kr.
Tekjumöguleikar 19,742 kr.

Launatímabil
1. útborgun: Launatímabil: 5. júní – 26. Júní, Útborgunardagur: 1. Júlí
2. útborgun: Launatímabil: 27. júní – 18. Júlí, Útborgunardagur: 25. Júlí
3. útborgun: Launatímabil: 19. júlí – 15. ágúst, Útborgunardagur: 22. Ágúst
16. Ára ungmenni þurfa að skila inn skattkorti við upphaf vinnu.

Innritun í vinnuskólann fer fram í Ráðhúsinu, Hvammstanga og í síma 455-2400 og eru umsækjendur hvattir til að innrita sig sem fyrst og eigi síðar en 25.maí n.k.

Var efnið á síðunni hjálplegt?