Vinnustofum Uppbyggingarsjóðs aflýst- Orðsending frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita á Norðurlandi vestra hefur verið tekin sú ákvörðum að aflýsa vinnustofum/viðtalstímum sem áttu að vera á svæðinu 2. - 4. nóv. nk.

 

Minnt er á að starfsmenn SSNV eru til viðtals alla virka daga og eru umsækjendur hvattir til að hafa samband með sínar spurningar/vangaveltur, ef einhverjar eru.

 

Best er að panta tíma fyrirfram hjá þeim starfsmanni sem þið viljið tala við:

Davíð              - david@ssnv.is          - s. 842 2080

Ingibergur       - ingibergur@ssnv.is -  s. 892 3080

Kolfinna         - kolfinna@ssnv.is      - s. 863 6345

Sveinbjörg      - sveinbjorg@ssnv.is - s. 866 5390

 

Mánudaginn 9. nóvember, kl. 13.00, verður Zoom fundur þar sem farið verður stuttlega yfir helstu atriði sem tengjast umsóknarferlinu, m.a. verklagsreglur og umsóknargátt, en einnig verður reynt að svara þeim spurningum sem upp koma. Nánar auglýst í næstu viku.

Var efnið á síðunni hjálplegt?