1026. fundur

1026. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 23. desember 2019 kl. 14:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Friðrik Már Sigurðsson, formaður, Ingveldur Ása Konráðsdóttir, varamaður og Magnús Magnússon, aðalmaður.

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Afgreiðslur:

  1.    1912029 Lögð fram til kynningar fundargerð 418. fundar Hafnasambands Íslands frá 6. desember sl.
  2.    1912045 Lögð fram til kynningar fundargerð 877. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13. desember sl.
  3.    Lögð fram til kynningar drög að Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2019-2023.  Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi drög með áorðnum breytingum og felur sveitarstjóra að kynna jafnréttisnefnd/félagsmálaráði breytingarnar. Jafnframt er sveitarstjóra falið að senda Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra til Jafnréttisstofu.
  4.    Lögð fram til kynningar drög að reglum fyrir starfsmenn í leik- og grunnskólum vegna starfstengds réttindanáms.  Byggðarráð leggur til að gerðar verði heildstæðar reglur um starfstengt nám fyrir starfsmenn sveitarfélagsins.

 

 

 

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl: 15:12

Var efnið á síðunni hjálplegt?