1046. fundur

1046. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 15. júní 2020 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ingveldur Ása Konráðsdóttir, formaður, Friðrik Már Sigurðsson, aðalmaður og Magnús Magnússon, aðalmaður.

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.

Afgreiðslur:

1.   Fundargerð landbúnaðarráðs, formaður kynnti.

Fundargerð 175. fundar landbúnaðarráðs frá 10. júní sl.  Fundargerð í 3 liðum.

Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt með 3 atkvæðum.

 2.    Fundargerð félagsmálaráðs, formaður kynnti.

Fundargerð 213. fundar félagsmálaráðs frá 8. júní sl.  Fundargerð í 3 liðum.

Fundargerðin samþykkt með 3 atkvæðum.

 

3.      Fundargerð skipulags- og umhverfisráðs, formaður kynnti.

Fundargerð 321. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 4. júní sl.  Fundargerð í 7 liðum.

Dagskrárliður 1 nr. 2006008 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Dagskrárliður 2 nr. 2005009 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Dagskrárliður 3 nr. 2003088 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Dagskrárliður 4 nr. 2006002 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Dagskrárliður 5 nr. 2004005 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Dagskrárliður 6 nr. 2006006 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Dagskrárliður 7 nr. 2005047 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

 

4.      Fundargerðir lagðar fram til kynningar.

a)      2006028 Fundargerð 423. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands frá 19. maí sl.

b)      2006028 Fundargerð 424. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands frá 28. maí sl.

5.      Lögð fram drög að Mannauðsstefnu Húnaþings vestra.  Byggðarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.  

6.      Lagðar fram endurskoðaðar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning. Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi reglur með 3 atkvæðum.

7.      2006023  Lagt fram bréf frá Brynju Guðjónsdóttur Blöndal vegna staðsetningar ærslabelgs við Garðaveg 3.  Erindinu hefur verið vísað til skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins. Skipulagsfulltrúa og sveitarstjóra falið að svara erindinu.

8.      Úthlutun úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

 

Bætt á dagskrá.

 9.      Kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní 2020.

 

Kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní 2020. Formaður byggðarráðs lagði fram eftirfarandi tillögu „ Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkir framlagða kjörskrá vegna forsetakosninga þann 27. júní 2020. Á kjörskrá eru 887 einstaklingar. Byggðarráð felur sveitarstjóra áritun hennar og framlagningu.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 3 atkvæðum.

 

 

 

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl. 15:04

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?