1062. fundur

1062. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 12. október 2020 kl. 14:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ingveldur Ása Konráðsdóttir, formaður, Friðrik Már Sigurðsson, aðalmaður og Magnús Magnússon, aðalmaður

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Afgreiðslur:
1. 2010010 Endurskoðuð áætlun málefna fatlaðs fólks 2020 lögð fram til kynningar.
2. 2010031 Fundargerð 59. fundar stjórnar SSNV lögð fram til kynningar.
3. Ína B. Ársælsdóttir kom til fundar og kynnti hugmyndir um lýsingu á göngustíg meðfram Syðri-Hvammsá.
4. Björn Bjarnason kom til fundar og kynnti tillögu að búningsaðstöðu í gömlu ræktinni í Íþróttamiðstöðinni. Byggðarráð felur sveitarstjóra og rekstrarstjóra að kalla til hagaðila til að rýna tillögurnar. Byggðarráð leggur einnig til að í áframhaldandi vinnu verði litið til framtíðarskipulags útisvæðis við sundlaug.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 15:02

Var efnið á síðunni hjálplegt?