1105. fundur

1105. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn miðvikudaginn 29. september 2021 kl. 11:25 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Þorleifur Karl Eggertsson, varaformaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, varamaður og Magnús Magnússon, aðalmaður.

 

 

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri. 

 

 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Afgreiðslur:

1. Embætti byggingarfulltrúa. Lagt fram minnisblað um möguleika á samstarfi við Blönduósbæ um embætti skipulags- og byggingarfulltrúa. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram með fulltrúum Blönduósbæjar.
2. Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2021. Lagður fram tölvupóstur frá Jafnréttisstofu þar sem Jafnréttisstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til landsfundar um jafnréttismál sveitarfélaga 14. október nk. Sveitarstjóra falið að sitja fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 11:42.

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?