1112. fundur aukins byggðarráðs

1112. fundur aukins byggðarráðs byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 8. nóvember 2021 kl. 09:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Friðrik Már Sigurðsson formaður, Þorleifur Karl Eggertsson, varaformaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, aðalmaður, Ingveldur Ása Konráðsdóttir aðalmaður, Magnús Magnússon, aðalmaður, Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður og Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður.

 

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
Elín Jóna Rósinberg, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.

Afgreiðslur:

  1. Staða fjárhagsáætlunar 2022 ásamt þriggja ára áætlun árin 2022-2025. Ljóst er að rekstur sveitarfélagsins verður þungur næsta árið og leita verður leiða til að hagræða í rekstri. Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs og sveitarstjóra er falið að vinna hagræðingatillögur í samstarfi við forstöðumenn sveitarfélagsins.

 

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 11:48.

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?