955. fundur

955. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn föstudaginn 17. nóvember 2017 kl. 00:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, aðalmaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, varamaður, Elín Jóna Rósinberg aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson, aðalmaður, Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður, Ingimar Sigurðsson, aðalmaður og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, aðalmaður.

Starfsmenn

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.
Guðrún Ragnarsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði: Guðrún Ragnarsdóttir

Afgreiðslur:

Fjárhagsáætlun ársins 2018 

  1. Farið yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir árin 2018-2021, með áorðnum breytingum frá 952. fundi.
    Byggðarráð samþykkir að senda fjárhagsáætlunina til fyrri umræðu í sveitarstjórn með þeim breytingum sem samþykktar voru á fundinum.

  Fundur sveitarstjórnar verður haldinn þann 30. nóvember nk. kl 10:00

  Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl: 9:25

Var efnið á síðunni hjálplegt?