991. fundur

991. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 11. febrúar 2019 kl. 14:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ingveldur Ása Konráðsdóttir, aðalmaður, Friðrik Már Sigurðsson, aðalmaður, og Magnús Magnússon, aðalmaður.

Starfsmenn

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri

Fundargerð ritaði: Guðný Hrund Karlsdóttir

Afgreiðslur:

1.       18012021  Fulltrúar félagsmálaráðuneytisins og Rauða krossins mæta á fundinn vegna fyrirhugaðrar móttöku flóttamanna.  Rætt um undirbúning, framkvæmd, verkskiptingu, eftirfylgni og reynslu annarra sveitarfélaga af móttöku flóttamanna.

 

    

Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl: 14:30

Var efnið á síðunni hjálplegt?