1. Fundargerðir farsældarteymis - 2310067
Fundargerðir farsældarteymis lagðar fram til kynningar.
2. Innleiðing á endurskoðuðu örorkulífeyriskerfi - gerð samnings um samstarf þjónustuaðila á sviði endurhæfingar - 2409068
Kynnt voru drög að samningi um samstarf þjónustuaðila vegna endurhæfingar. Nokkur teymi verða á landinu og Húnaþing vestra mun tilheyra teymi á Vesturlandi undir stjórn Tryggingastofnunar.
3. Reglur um stuðningsfjölskyldur - 2409063
Kynntar reglur Skagafjarðar um stuðningsfjölskyldur. Skagafjörður er leiðandi sveitarfélag í málefnum fatlaðra og gilda reglurnar því fyrir skjólstæðinga í Húnaþingi vestra.
4. Úthlutun íbúðar 101 í Nestúni - 2408031
Hólmfríður Sigurðardóttir hafnaði íbúð 101 sem henni var úthlutað á síðasta fundi félagsmálaráðs. Íbúðinni var því úthlutað til Ásu Ólafsdóttur sem var næst á lista samkvæmt matsblaði.
5. Gott að eldast - 2310068
Henrike Wappler fór yfir stöðu verkefnisins. Samningur er tilbúinn og búið er að segja starfsfólki heimaþjónustu upp og bjóða þeim sambærilegt starf hjá HVE frá og með 1. janúar 2025. Starfsaðstaða verður á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og endurbætur á því húsnæði að hefjast. Stefnt er á að koma upplýsingaefni til íbúa fljótlega sem og halda íbúafund.
6. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2024 - 2401004
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni sviðsins frá síðasta fundi. Almenn mál til afgreiðslu/vinnslu eru 70 og einstaklingsmál 77.
Yfirlit yfir mál hjá fjölskyldusviði
|
|
|
|
|
|
|
Maí 24
|
Jún 24
|
júl 24
|
ágúst 24
|
sept. 24
|
Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur
|
|
|
|
|
|
Framfærsla
|
|
|
1
|
1
|
0
|
V. sérstakra aðstæðna
|
1
|
1
|
|
|
0
|
Heimaþjónusta
|
25
|
24
|
23
|
23
|
24
|
Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)
|
13 (+2)
|
13 (+2)
|
11 (+1)
|
11 (+1)
|
11 (+1)
|
Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar
|
15
|
12
|
12
|
12
|
12
|
Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur
|
0
|
0
|
0
|
0
|
31
|
Liðveisla - fjöldi samninga
|
|
3
|
5
|
5
|
7
|
Lengd viðvera - fjöldi samninga
|
5
|
6
|
6
|
6
|
2
|
Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga
|
5
|
5
|
5
|
5
|
5
|
Stuðningsfjölskyldur
|
|
|
|
|
|
Málefni fatlaðra
|
4
|
4
|
4
|
4
|
5
|
Aðrir
|
3
|
3
|
3
|
3
|
2
|
Ráðgjöf
|
|
|
|
|
|
Regluleg ráðgjöf - börn
|
6
|
6
|
|
|
|
Regluleg ráðgjöf - fullorðnir
|
3
|
3
|
4
|
3
|
7
|
Stakir tímar / ráðgjöf - börn
|
12
|
12
|
|
|
|
Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir
|
7
|
11
|
3
|
17
|
10
|
Hóparáðgjöf - börn
|
1
|
1
|
|
|
|
Hóparáðgjöf - fullorðnir
|
|
|
|
|
|
Fjöldi viðtala - börn
|
27
|
27
|
|
|
|
Greiningar
|
|
|
|
|
|
Greiningum lokið
|
4
|
1
|
1
|
0
|
0
|
Börn í greiningu
|
0
|
2
|
1
|
1
|
1
|
Börn í bið eftir greiningum
|
3
|
0
|
0
|
0
|
0
|
Börn í bið hjá Geðheilsumiðstöð/öðrum en sveitarf.
|
17
|
18
|
18
|
18
|
18
|
Samkvæmt verkefnalista:
|
|
|
|
|
|
Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
60
|
65
|
70
|
70
|
70
|
Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
63
|
63
|
76
|
76
|
77
|
7. Starfsáætlun fjölskyldusviðs 2025 - 2409083
Starfsáætlun fjölskyldusviðs lögð fram til kynningar.
Fundargerð upplesin og samþykkt Fundi slitið kl. 11:15.