1. fundur

1. fundur Stýrihóps um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag haldinn þriðjudaginn 30. janúar 2024 kl. 16:45 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Magnús Vignir Eðvaldsson, aðalmaður,
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, aðalmaður,
Ástríður Halla Reynisdóttir., aðalmaður,
Svava Rán Björnsdóttir, aðalmaður,
Valgerður Alda Heiðarsdóttir, aðalmaður,
Tanja Ennigarð, aðalmaður,
Bogi Magnusen Kristinsson, aðalmaður,
Elín Jóna Rósinberg, aðalmaður,
Eydís Bára Jóhannsdóttir, aðalmaður,
Kristinn Arnar Benjamínsson, aðalmaður,
Ólöf Rún Skúladóttir, aðalmaður,
Pálína Fanney Skúladóttir, aðalmaður,
Viktor Ingi Jónsson, varamaður,
Dagrún Sól Barkardóttir, varamaður,
Tinna Kristín Birgisdóttir, aðalmaður,
Guðmundur Ísfeld, aðalmaður. 

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, embættismaður. 

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

1.

Barnvænt- og heilsueflandi sveitarfélag. - 2312020

 

Lagt fram enrindisbréf Stýrihóps um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag.

 

   

2.

Barnvænt sveitarfélag - 2401049

 

Verkefnið Barnvænt sveitarfélag kynnt og verkferlar ræddir.

 

   

3.

Heilsueflandi samfélag - 2401048

 

Verkefnið Heilsueflandi samfélag kynnt og verkferlar ræddir. Á næsta fundi verða spurningalistar yfirfarnir.

 

   

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17:25.

Var efnið á síðunni hjálplegt?