4. fundur

4. fundur Stýrihóps um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag haldinn þriðjudaginn 22. október 2024 kl. 16:00 í Ráðhúsi.

Fundarmenn

Magnús Vignir Eðvaldsson, aðalmaður
Tanja Ennigarð, aðalmaður
Bogi Magnusen Kristinsson, aðalmaður
Elín Jóna Rósinberg, aðalmaður
Eydís Bára Jóhannsdóttir, aðalmaður
Pálína Fanney Skúladóttir, aðalmaður
Jóhann Örn Finnsson, aðalmaður

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, embættismaður

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Jóhann Örn Finnsson vék af fundi kl. 16:30
 
1. Spurningalistar heilsueflandi og barnvæns sveitarfélags - 2403009
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir skýrslu um stöðu innleiðingar á barnvænu og heilsueflandi sveitarfélagi.
Stýrihópurinn samþykkir að fyrsti áfangi aðgerðaráætlunar verði stefnumörkun í þættinum Vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Einnig verður farið yfir spurningalista og þær spurningar teknar út sem ekki eiga við Húnaþing vestra. Sviðsstjóra er falið að gera drög að aðgerðaráætlun og stefnu. Samþykkt að skýrsla um stöðu verkefnisins verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins.
 
 
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17:00.
Var efnið á síðunni hjálplegt?