383 fundur

383 fundur Sveitarstjórnar Húnaþings vestra haldinn fimmtudaginn 12. september 2024 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Þorleifur Karl Eggertsson, oddviti,
Magnús Magnússon, varaoddviti,
Sigríður Ólafsdóttir, aðalmaður,
Magnús Vignir Eðvaldsson, aðalmaður,
Elín Lilja Gunnarsdóttir, aðalmaður,
Ingimar Sigurðsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Borghildur Haraldsdóttir, varamaður,
Viktor Ingi Jónsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri,
Elín Jóna Rósinberg, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði: Elín Jóna Rósinberg
 
1. Byggðarráð - 1222 - 2408005F
1.1 2406028 - Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands 2024
1.2 2408001 - Starf sviðsstjóra umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
1.3 2408027 - Eftirlitsmyndavélar lögreglu á Norðurlandi vestra
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
1.4 2408030 - Starf slökkviliðsstjóra
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
1.5 2409001 - Kynningarmál árið 2024
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
1.6 2409002 - Stuðningur Húnvetningafélagsins í Reykjavík við Byggðasafnið á Reykjum
Sveitarstjórn tekur undir þakkir til Húnvetningafélagsins í Reykjavík, en gjöfin sýnir mikinn hlýhug í garð Byggðasafnsins á Reykjum. Gjöfin mun sannarlega skipta sköpum við úrbætur á bruna- og öryggismálum safnsins.
1.7 2409017 - Viðverustefna Húnaþings vestra
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
1.8 2408028 - Fundargerð 111. fundar stjórnar SSNV, 20. ágúst 2024
1.9 2409018 - Fundargerð 112. fundar stjórnar SSNV, frá 3. september 2024
1.10 2409022 - Starfsmannamál
 
Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 
2. Byggðarráð - 1223 - 2409001F
2.1 2408023 - Fjárhagsáætlun 2025 - gjaldskrár
2.2 2408023 - Fjárhagsáætlun 2025 - frístundakort
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
2.3 2408023 - Fjárhagsáætlun 2025 - starfsáætlanir forstöðumanna
 
Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni samþykkt með 7 atkvæðum.
 
3. Félagsmálaráð - 256 - 2408003F
3.1 2404072 - Athugun á upplýsingum um þjónustu við fatlað fólk á vefsíðum sveitarfélaga
3.2 2310067 - Fundargerðir farsældarteymis
3.3 2404097 - Frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks
3.4 2408011 - Úthlutun íbúðar 108 í Nestúni
3.5 2408031 - Úthlutun íbúðar 101 í Nestúni
3.6 2403029 - Frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu
3.7 2311025 - Bjartur lífstíll
3.8 2310068 - Gott að eldast
 
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 
4. Ákvörðun um breytingu á tímasetningu hefðbundins sveitarstjórnarfundar októbermánaðar - 2409023
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
 
„Sveitarstjórn samþykkir að næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar fari fram fimmtudaginn 17. október nk., en fjármálaráðstefna sveitarfélaganna mun fara fram á hefðbundnum fundartíma sveitarstjórnar í október.“
 
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 
5. Skýrsla sveitarstjóra - 2311018
Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir helstu störfum sínum frá síðasta reglulega sveitarstjórnarfundi. Skýrslan var flutt munnlega og til kynningar.
 
 
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 15:38.
Var efnið á síðunni hjálplegt?