Byggðarráð

1193. fundur 16. október 2023 kl. 08:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Friðrik Már Sigurðsson varaformaður
  • Magnús Magnússon formaður
  • Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir varamaður
  • Sigríður Ólafsdóttir varamaður
  • Þorgrímur Guðni Björnsson varamaður
  • Þorleifur Karl Eggertsson oddviti
Starfsmenn
  • Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri
  • Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2024 - staða vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlunar fyrir árin 2025-2027

Málsnúmer 2308025Vakta málsnúmer

Farið var yfir stöðu vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlunar fyrir árin 2025-2027. Sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnslusviðs falið að vinna málið áfram og ganga frá fjárhagsáætlun til fyrri umræðu þann 24. október nk.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?