Fjallskilastjórn Hrútfirðinga

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 3. desember 2024 kl. 20:30 Bálkastöðum I.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld

Brynjar Ottesen

Jón Kristján Sæmundsson

Fundargerð ritaði: Guðmundur Ísfeld
  1. Stjórn hittist til að ræða og fara yfir vinnu við álagningu fjallskila.
  • Fjallskilaskylt er allt sauðfé, veturgamalt og eldra, og hross.
  • Þó ekki hross allt að 5 á lögbýli enda gangi þau í heimahögum.
  • Heildarfjöldi fjár 3587 stk.
  • Hross alls 86 stk.
  • Fé á heiði 1525 stk.
  • Enginn hross rekinn á heiði

Formanni falið að ganga frá fjallskilum og senda inn til sveitarfélagsins.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið klukkan 22:00

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan

Var efnið á síðunni hjálplegt?