Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn þriðjudaginn 3. desember 2024 kl. 00:00 .

Fundarmenn

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Dagný Ragnarsdóttir

Ingvar Ragnarsson

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Fundur í fjallskilastjórn Víðdælinga, haldinn þriðjudaginn 3.desember 2024 á Syðra-Kolugili.

Mætt eru Ingvar Ragnarsson, Dagný Ragnarsdóttir og Maríanna Eva Ragnarsdóttir. Maríanna skrifar fundargerð.

  1. Uppgjör fjallskila.

Gengið frá uppgjöri vegna fjallskila. Talin voru alls 279 hross úr Víðidalstungurétt í haust, sem er lítilsháttar fækkun frá fyrra ári.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl. 14:45.  

Var efnið á síðunni hjálplegt?