Úthlutun almennrar leiguíbúð

Málsnúmer 2308042

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1197. fundur - 20.11.2023

Á 1194. fundi byggðarráðs þann 23. október sl. var íbúðinni að Garðavegi 18, efri hæð, úthlutað til Björns Bjarnasonar til eins árs frá 1. desember nk. Björn hefur nú afþakkað íbúðina. Byggðarráð samþykkir að leigja Antoni Scheel Birgissyni og Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur íbúðina að Garðavegi 18, efri hæð, til eins árs frá 1. desember nk.
Var efnið á síðunni hjálplegt?