Leiðbeiningar um starfslok og gjafir til starfsfólks Húnaþings vestra.

Málsnúmer 2309038

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1189. fundur - 18.09.2023

Byggðarráð samþykkir að leiðbeiningarnar verði sendar stjórnendum stofnana sveitarfélagsins til umsagnar.

Byggðarráð - 1198. fundur - 04.12.2023

Áður á dagskrá 1189. fundar byggðarráðs þar sem samþykkt var að reglurnar færu til samráðs forstöðumanna stofnana sveitarfélagsins. Tvær athugasemdir bárust sem ekki þykir ástæða að bregðast við. Byggðarráð samþykkir framlagðar leiðbeiningar um starfslok og gjafir til starfsfólks Húnaþings vestra og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?