Skipulags- og umhverfisráð - 367
Málsnúmer 2404020F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisráð - 367
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja nýja afmörkun á landi Markar beitarlands.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 367
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun lóðar úr landi Markar og að lóðin fái staðfangið Gamla Mörk.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 367
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja hnitsetningu á landi Markar.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 367
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir.
Bókun fundar
Borghildur Haraldsdóttir vék af fundi kl. 15:14.
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 6 atkvæðum.
Borghildur Haraldsdóttir kom aftur til fundar kl. 15:16.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 367
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna deiliskipulagsbreytinguna skv.2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynna þarf fyrir eigendum að Þórðartröð 10, Jónströð 7 og Hallartröð 2.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.