Skipulags- og umhverfisráð

367. fundur 02. maí 2024 kl. 15:00 - 15:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Ingimar Sigurðsson formaður
  • Birkir Snær Gunnlaugsson varaformaður
  • Guðný Helga Björnsdóttir varamaður
    Aðalmaður: Fríða Marý Halldórsdóttir
  • Sveinbjörg Rut Pétursdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Elísa Ýr Sverrisdóttir
Dagskrá

1.Mörk beitarland, umsókn um leiðréttingu stærðar.

Málsnúmer 2404109Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja nýja afmörkun á landi Markar beitarlands.

2.Gamla Mörk, umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 2404108Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun lóðar úr landi Markar og að lóðin fái staðfangið Gamla Mörk.

3.Mörk, hnitsetning jarðar.

Málsnúmer 2404106Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja hnitsetningu á landi Markar.

4.Lindarvegur 12, umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2404093Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir.

5.Þórðartröð 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi.

Málsnúmer 2404099Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna deiliskipulagsbreytinguna skv.2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynna þarf fyrir eigendum að Þórðartröð 10, Jónströð 7 og Hallartröð 2.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?