Úthlutun íbúðar 101 í Nestúni

Málsnúmer 2408031

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 256. fundur - 28.08.2024

Félagsmálaráð samþykkir að taka á dagskrá liðinn Úthlutun á íbúð 101 og fær hann dagskrárnúmeri 5.
Ekki liggja fyrir óskir íbúa um flutning innanhúss og því er íbúð 101 úthlutað til Hólmfríðar Sigurðardóttur.

Félagsmálaráð - 257. fundur - 02.10.2024

Hólmfríður Sigurðardóttir hafnaði íbúð 101 sem henni var úthlutað á síðasta fundi félagsmálaráðs. Íbúðinni var því úthlutað til Ásu Ólafsdóttur sem var næst á lista samkvæmt matsblaði.
Var efnið á síðunni hjálplegt?