Byggðarráð - 1223

Málsnúmer 2409001F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 383. fundur - 12.09.2024

Fundur haldinn 12. september. Fundargerð í 3 liðum. Formaður kynnti.
Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Byggðarráð - 1223 Farið var yfir helstu forsendur gjaldskráa fyrir árið 2025.
  • Byggðarráð - 1223 Lögð fram eftirfarandi tillaga:
    "Fjárhæð frístundakorts verði kr. 25.000 árið 2025 fyrir börn frá fæðingu að 18. aldursári."

    Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
    Bókun fundar Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Byggðarráð - 1223 Lagðar fram til kynningar starfsáætlanir forstöðumanna fyrir árið 2025.

    Byggðarráð þakkar forstöðumönnum fyrir greinargóðar áætlanir sem sýna glöggt faglegan metnað fyrir stofnunum þeirra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?