Félagsmálaráð - 258

Málsnúmer 2410009F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 385. fundur - 14.11.2024

Oddviti kynnti fundargerð.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálaráð - 258 Lögð fram drög að reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks og drög að gjaldskrá fyrir akstursþjónustu. Félagsmálaráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar.
  • Félagsmálaráð - 258 Í október 2024 voru 77 mál til afgreiðslu og/eða vinnslu hjá fjölskyldusviði samkvæmt verkefnaskrá. Einstaklingsmál voru 47.

    Helstu verkefni voru stytting vinnuviku, stefna og aðgerðaráætlun um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna, svæðisbundin farsældarráð, reglur um stuðnings- og stoðþjónustu, reglur um akstursþjónustu, gott að eldast, farsæld barna, undirbúningur samfélagsmiðstöðvar, barnavernd, undirbúningur samantektar um frístundastarf, skýrsla um krakkasvefluna, fræðslustjóri að láni o.fl.
Var efnið á síðunni hjálplegt?