Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks

Málsnúmer 2410037

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 258. fundur - 30.10.2024

Lögð fram drög að reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks og drög að gjaldskrá fyrir akstursþjónustu. Félagsmálaráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 385. fundur - 14.11.2024

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?