Ungmennaráð - 76

Málsnúmer 2412002F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 387. fundur - 09.01.2025

Fundargerð 76. fundar ungmennaráðs frá 17. desember 2024 lögð fram til afgreiðslu á 387. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þorleifur Karl Eggertsson oddviti kynnti fundargerð.
  • Ungmennaráð - 76 Farið yfir niðurstöður. Ungmennaráð telur ekki ástæðu til að senda inn umsögn um tillögur sem koma fram.
  • Ungmennaráð - 76 Ungmennaráð samþykkir að nýta fjármagni ungmennaráðs fyrir árið 2024 í búnaðarkaup fyrir samfélagsmiðstöð samkvæmt framlögðum lista, með fyrirvara um samþykki byggðarráðs og/eða sveitarstjórnar. Bókun fundar Lögð fram eftirfarandi tillaga:

    „Sveitarstjórn samþykkir að ungmennaráð fái að ráðstafa fjármagni sem til ráðstöfunar var árið 2024 í búnaðarkaup fyrir samfélagsmiðstöð.“

    Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?