Umsókn um styrk vegna unglingaballs

Málsnúmer 2503043

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 77. fundur - 03.04.2025

Emelía Íris Benediktsdóttir boðaði forföll og varamaður gat ekki mætt. Ástríður Halla Reynisdóttir mætti kl. 15:05
Lögð fram beiðni frá forsvarsmönnum Elds í Húnaþingi 2025 um styrk vegna unglingaballs. Ungmennaráð tekur jákvætt í erindið en óskar eftir frekari upplýsingum um kostnað vegna ballsins áður en ákvörðun liggur fyrir.
Var efnið á síðunni hjálplegt?