Breyting á deiliskipulagi austan Norðurbrautar

Breyting á deiliskipulagi austan Norðurbrautar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sín þann 13. júní 2024 að

auglýsa breytingar á deiliskipulagi austan Norðurbrautar á Hvammstanga.

 

Um að ræða breytingu á reit Norðurbrautar 14 og 16 úr einbýlishúsalóð í parhúsalóð merkt E2, einnig er breyting á lóð Norðurbrautar 18 og 22 merkt E1 úr einbýlishúsalóð í raðhúsalóð.

 

Tillöguna ásamt greinagerð er hægt að nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins hunathing.is (hér)

og skipulagsgátt. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á koma athugasemdum á framfæri frá 31. júlí – 13. september 2024 í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar, einnig á netfangið skipulagsfulltrui@hunathing.is eða skriflega stílað á skipulagsfulltrúa Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga.

Frestur til að skila inn athugasemdum eða ábendingum rennur út 13.september 2024.

 

 

Bogi Kristinsson Magnusen,

skipulags- og byggingafulltrúi Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?