Söfnun á rúlluplasti frestast

Söfnun á rúlluplasti frestast
UPPFÆRT - hirðing á rúlluplasti frestast, ekki verður hirt rúlluplast 15 og 16 apríl en hefst aftur föstudaginn 17. apríl og þá í Miðfirði og Fitjárdal. Næstkomandi mánudag - þriðjudag fer bíllinn á Vatnsnes og þriðjudag - miðvikudag í Víðidal.
 
Samkv. sorphirðudagatali fer söfnun á rúlluplasti fram vikuna 14.-17. apríl nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það á netfangið: skrifstofa@hunathing.is.
 
Söfnunin kemur til með að hefjast í Hrútafirði  og fikrast til austurs fram eftir vikunni eins og áður.
 
NÝJAR Leiðbeiningar um söfnun á landbúnaðarplasti má finna HÉR.
 
Mjög mikilvægt er að plastið sé hreint og laust við aðskotahluti - of mikið af plasti sem hefur verið safnað hefur ekki verið hæft til endurvinnslu vegna þessa.
 
Frekari upplýsingar  gefur Vilhelm hjá Terra hf. í síma: 893-3858
 
                             
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?