Akstursþjónusta

Enn sem komið er er aðeins skipulögð akstursþjónusta fyrir fatlað fólk í búsetukjarna í Grundartúni.

Hins vegar getur fatlað fólk í Húnaþingi vestra sótt um greiðslur vegna aksturs á mínum síðum.

Greiðslur er ætlaðar einstaklingum sem eiga lögheimili í Húnaþingi vestra sem vegna skertrar líkamlegrar og andlegrar færni sem rekja má til fötlunar þurfa stuðning við að sækja atvinnu, nám og/eða notið tómstunda og afþreyingar. Megintilgangurinn er að fólk geti stundað vinnu, nám, notið heilbrigðsþjónustu, hæfingar og þjálfunar hvers konar og tómstunda.

Einnig er hægt að bóka símtal hjá ráðgjafa eða í síma 455-2400.

Var efnið á síðunni hjálplegt?