Notendastýrð persónuleg aðstoð

Notendastýrð persónuleg aðstoð byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Fatlað fólk með NPA stýrir sjálft fyrirkomulagi þjónustunnar, ákveður hvaða aðstoð er veitt, hvernig hún er skipulögð og hver veitir hana. Fyrsta skrefið í að sækja um NPA er að bóka samtal hjá ráðgjafa eða í síma 455-2400.

Var efnið á síðunni hjálplegt?