Skammtímadvöl

Skammtímadvöl er fyrir fötluð börn og ungmenni. Börn geta dvalið þar allt að 15 sólarhringa í mánuði. Hlutverk skammtímadvalar er að veita börnum kost á að dvelja tímabundið utan heimilis síns og veita fjölskyldum þeirra stuðning. 

Umsóknir fyrir almennar félagslegar íbúðir í Húnaþingi vestra má senda inn á mínum síðum Skagafjarðar.

Einnig er hægt að bóka símtal hjá ráðgjafa.

Var efnið á síðunni hjálplegt?