Stuðnings- og stoðþjónusta

Markmið þjónustunnar er að valdefla notandann til sjálfbjargar og sjálfræðis og gera honum kleift að búa sem lengst á eigin heimili við sem mestu lífsgæði. Margvísleg aðstoð er veitt við heimili, fjölskyldur og einstaklinga:

Stuðnings- og stoðþjónusta er margvísleg:

  • Aðstoð við eigin umsjá
  • Aðstoð við heimilishald
  • Félagslegur stuðningur
  • Aðstoð við umsjá veikra eða fatlaðra barna
  • Ráðgjöf 
  • Heimsending matar
  • Aðstoð við innkaup/erindaakstur

Matsteymi á fjölskyldusviði metur þjónustuþörf

Umsóknir fyrir stoðþjónustu í Húnaþingi vestra má senda inn á mínum síðum Húnaþings vestra.

Einnig er hægt að bóka símtal hjá ráðgjafa eða í síma 455-2400

Var efnið á síðunni hjálplegt?