Félagsmálaráð

261. fundur 26. mars 2025 kl. 10:00 - 11:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir boðaði forföll.

1.Reglur um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra

Málsnúmer 2503036Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir framlagðar reglur með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

2.Gjaldskrá akstursþjónustu fatlaðs fólks

Málsnúmer 2503037Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir framlagða gjaldskrá akstursþjónustu og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

3.Gjaldskrá fyrir félagsþjónustu

Málsnúmer 2503047Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

4.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2025

Málsnúmer 2501036Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusvið fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?