Félagsmálaráð

252. fundur 31. janúar 2024 kl. 10:00 - 10:45 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Henrike Wappler embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Fundargerðir farsældarteymis

Málsnúmer 2310067Vakta málsnúmer

Fundargerðir farsældarteymis lagðar fram til kynningar.

2.Gott að eldast

Málsnúmer 2310068Vakta málsnúmer

Henrike fór yfir stöðuna í verkefninu Gott að eldast. Verið er að greina gögn og hvers konar þjónusta er veitt.

3.Úthlutun íbúðar 103 í Nestúni

Málsnúmer 2401076Vakta málsnúmer

Einn íbúi sótti um íbúð 103. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Heiðari Skúlasyni íbúð 103. Íbúðin verður afhent þegar endurbótum á henni er lokið.

4.Helstu verkefni Fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2024

Málsnúmer 2401004Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?