4. fundur Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan

4. fundur Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 8. desember 2022 kl. 21:00 að Bálkastöðum.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld.

Brynjar Æ. Ottesen.

Jón Kr. Sæmundsson.

Fundargerð ritaði: Guðmundur Ísfeld

Stjórn hittist til að fara yfir vinnu við fjallskil.

Heildarfjöldi fjár 3.838 stk.

Hross alls 97 stk.

Fé á heiði 2401 stk.

Enginn hross rekinn á heiði.

Lán vegna réttarbyggingar, afborgun 297.532, vextir 32.729,

Rætt var um fjárframlög sveitarfélagsins og harmað að ekki hafi fengist peningur í milli girðingu fyrir 2023. Formanni falið að ýta á eftir að menn sendi reikninga. Formanni falið að ganga frá fjallskilum og senda inn til sveitarfélagsins.

Fleira ekki tekið fyrir: fundi slitið kl. 23.00

Var efnið á síðunni hjálplegt?