Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan fjallskilastjórnar haldinn föstudaginn 14. júní 2024 kl. 21:30 Bálkastöðum.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld, Brynjar Ottesen og Jón Kristján Sæmundsson

Fundargerð ritaði: Guðmundur Ísfeld

Stjórn hittist á Bálkastöðum I.

  • Viðhald vega, Brynjar og Jón ætla að gera veginn færan.
  • Viðhald girðinga, formanni falið að senda tölvupóst á deildarmenn og leita eftir mannskap í verkið.
  • Upprekstur, gróður á nokkuð í land og upprekstur verður ákveðinn síðar.

Stjórnarfundi frestað kl 22:30

Var efnið á síðunni hjálplegt?